miðvikudagur, júní 10, 2015

Tugur+tugur í skráningu 2015 AD

Jáhá gott fólk. Það er vonandi nú að tæknin hætti að stríða skráningardeildinni svo hægt sé að sinna lögbundum verkefnum sem er jú að birta lista og taka á móti skráningum.

En hvað um það. Það er nú betur heldur farið að styttast í ammælisgleðina. Ekki nema þrjár vikur í herlegheitin. Hverjum hafði grunað það. Höfum þetta svo sem ekkert lengra að sinni og komum oss bara að listanum góða


Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann
Brekku-Billi


Ammælisjeppar:

Willy (af gömlum vana)
Mí-Só-Bissý
Pæja

Fleira verður það ekki í þessari viku, verðum aftur hjer að viku liðinni og með nýja vitleysu þá


Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!