fimmtudagur, janúar 22, 2004

Jæja þeir sem eru ekki á Ítalíu eru að fara í Þórsmörk um helgina, farið á laugardegi og heim á sunnudegi.... alger snilld og ekki er veðurspáin að skemma fyrir.

Seinast þegar það fréttist voru 4 bílar á leiðinni þangað.

Kv
Maggi

miðvikudagur, janúar 21, 2004

Komst i netkaffi nuna. Til ad gera langa sogu stutta verd eg ad segja ad ferdin hefur verid frabaer til thessa. Skidasvaedid er fint og erum vid bunir ad thraeda allar svortu brekkurnar. Vedrid hefur verid meirihattar, satum m.a. i solbadi i dag. Verdum ad hrosa fararstjorum ferdarinnar fyrir gott stud. Vorum ad koma ur mjog godum malsverdi og er stefnan sett a djammid nuna. Kvedja heim og sukkid heil, sjaumst a djamminu a laugardaginn.

þriðjudagur, janúar 20, 2004

VIN oskar Gigju til hamingju med daginn. Kvedja fra Italiu.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

mánudagur, janúar 19, 2004

I dag skelltum vid okkur skidandi yfir i naesta bae. Kiktum svo i apres ski i Fjosinu. Thar voru eiginlega bara Islendingar og skidakennarar. Afram Island.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

föstudagur, janúar 16, 2004

I dag gerdist margt. Skidudum med M.Schumacher og horfdum a hann keppa i iskortuakstri m.a. vid felaga vor Barrichello. Stefnir i LANGA voku i nott.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

fimmtudagur, janúar 15, 2004

Jubb, Barrichello er farinn ad elta okkur nuna. Hann kom og kikti a okkur a Cliffhanger i kvold.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Nu er bedid eftir nautalundinni a veitingahusi. Skidadagurinn i dag var i faum ordum sagt meirihattar.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Bunir ad fa okkur afrettara dagsins og erum a leid upp Groste, bjor er godur. Djamm gaerkvoldsins var frabaert thar sem Barrichello for a kostum. Kvedja heim.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

miðvikudagur, janúar 14, 2004

Vorum ad komast ad thvi hvar Barrichello skemmtir ser her i MdC. Vorum ad kasta kvedju a Ferrari hetjuna.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Kl. 19.47 erum vid nybuin ad tjekka okkur inn a hotel og stefnan sett a ad thefa upp pizzastad.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Komin til Italiu, loksins eftir adeins 129 daga bid. Hluti af hopnum var ad skala i islenskum bjor a italskri grundu. Nu er hafin 3 tima rutuferd til Ma?donna. Fylgist spennt med gangi mala her a sidunni.x

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Erum komnir i bjorinn a Leifsstod. Sja mynd a GSM MYNDABLOGG.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone
Allir eru komnir um bord i rutuna, nokkud fyrir aetlun og framar bjortustu vonum, sem er mjög gott. Gefur okkur tima fyrir meiri bjor a vellinum.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

þriðjudagur, janúar 13, 2004

Goda ferd til Italiu, og ekki gera neitt sem eg mundi ekki gera.

Med kvedju fra London
Maggi

sunnudagur, janúar 11, 2004

Nu stendur yfir upphitunar-Italiu-party. Til skodunar eru myndir og fleira sem minnir a Italiu. Liklegt er ad skrillinn leggi leid a Hverfo er lidur a nott.

SMSblogg sendi Vignir
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

laugardagur, janúar 10, 2004

Í tæka tíð fyrir Ítalíuferð VÍN hefur verið sett upp GSM myndablogg síða VÍN. Hægt verður að kíkja á nýjustu myndir VÍN verja á þessari síðu. Skoðið síðuna hér. Einnig hefur verið settur linkur á vinstri spássíu síðunnar sem vísar beint á GSM myndabloggið.
Þið sem eruð á leið til Ítalíu vitið vonandi öll af því að við tökum sameiginlega rútu til Keflavíkur. Lagt verður af stað frá Togga í Naustabryggjunni kl. 06 árla miðvikudagsmorgun komandi þar sem Árbæjar- og Grafarvogsbúar koma saman. Þaðan verður haldið til Viffa þar sem Breiðholtsbúar eiga að koma saman. Að síðustu verðu komið við í Þverbrekkunni þar sem Kópavogsbúar eiga að vera saman komnir og haldið þaðan til Madonna di Campiglio með viðkomu í Keflavík og Verona. Vonandi vita jafnframt allir Ítalíufarar af myndakvöldi og Ítalíuupphituninni sem fram fer hjá Togga í Naustabryggju í kvöld.
Fleira var ekki að sinni!

föstudagur, janúar 09, 2004

Búin að borga íbúðirnar. Nú getur öllum sem ekki eru að fara til Ítalíu farið að hlakka til skíðaferðar til Agureyris.
5 dagar til Ítalíu.

þriðjudagur, janúar 06, 2004

Var rétt í þessu að panta íbúð á Akureyri. Þar sem ein dugar engan vegin þá fékk ég hann Vífil til að panta annað stykki. Ég hef sum sé ákveðið að VÍN er að fara til Akureyris 11-14 mars næst komandi. Það þarf að borga íbúðirnar í síðasta lagi á föstudag og þarf ég því að fá að vita strax hvort þessi helgi henti eða ekki. Vil ég því hvetja alla VÍN-verja til að segja sitt álit í commentunum hér fyrir neðan.
Annars vil ég bara minna á að það eru bara 8 dagar til Ítalíu, jei.