mánudagur, júní 15, 2015

Snara



Sú hugmynd kom síðasta laugardag að mig minnir, var ákveðið að skella sér Snöruna annað kveld. Svona nýta það að frí er á miðvikudag. Fyrir þá sem ekki vita þá er Snaran í Henglinum eða nánar í Marardal. Svo var hugmynd að setjast niður með recovery drykk í skúrnum hjá Bergmann eða Magga á móti. Allir áhugasamir velkomnir með

Kv
Hjóladeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!