Þá ætti súkkulaðið u.þ.b. að vera hætt að flæða úr eyrunum á fólki eftir allt páskaeggjaátið og er það vel. Já nú eru víst páskarnir búnir og sumardagurinn frysti á morgun, sumarið er sum sé bara rétt handan við hornið. Með hverri vikunni styttist í Helgina og stuðinu sem henni fylgir. En alla vega þá er bara að koma sér að máli málanna þessa vikuna sem er auðvitað listinn góði. Komum okkur bara einfaldlega að honum
Garðálfar:
Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku Billi
Sumarvagnar:
Willy
Litli Kóreustrákurinn
Willhjálmur
Fleira var það ekki vikuna en svo er bara spurningin hvort það komi ekki til með bókstaflega að rigna inn skráningum nú þegar sumarið verður formlega gengið í garð.
Kv
Skráningardeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!