þriðjudagur, ágúst 31, 2010

Selt



síðasta miðvikudag var skundað í Hvalfjörðinn með það að markmiði að toppa Selfjall í Botnsdal. Var það fjall bæði hluti af V.Í.N.-ræktinni sem og taldi það í 35.tindaverkefninu sem fjall nr:20 í röðinni. Sem er mjög gott.
Þar sem enginn vildi hitta okkur á N1 í Mosó voru það því bara tvær sálir sem lögðu í´ann

Stebbi Twist
Krunka

Skemmst er frá því að segja að förin upp á við gekk stórslysalaust og náðu báðir aðilar að toppa. Sem er líka mjög gott. En myndavélin var með í för og myndir eru hérna

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!