mánudagur, ágúst 02, 2010
Eins og apar í búri
Þrátt fyrir að virðist vera sem að V.Í.N.-ræktin liggi í smá sumar dvala þá er ekki svo langt síðan að farið var síðast.
Enn virðist sem Hrómundartindur þurfi að bíða betri tíma því þrátt fyrir að hann skyldi hafa verið auglýstur þá var það slegið af á síðustu stundu og ákveðið að þiggja boð Hvergerðingsins og halda ofan í jörðina. Ásamt einhverjum Hvergerðskum skátum var því haldið í Hellinn Búra.
Að vanda var bara þremennt af V.Í.N.-liðum en það voru
Hvergerðingurinn
Stebbi Twist
Krunka
Skemmst er frá því að segja að við komust inn og alla leið að hraunfossinum svo næzta mál er að síga þar ofan í. En hvað um það, myndir eru hérna
Kv
Helladeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!