Jæja, gott fólk.
Nú er að koma að því. Já, það styttist með hverjum deginum í Helgina. Einhverjir eru orðnir svo óþreyjufullir að ætlunin er að fara í fyrstu Undirbúnings- og eftirlitsferð þessa árs innúr nú um komandi helgi. Ekkert nema gott eitt um það að segja.
Vísu hefur enginn nýr bæst á listann góða en það er engin örvænting hlaupin í menn. Þið skulið bara vera róleg meðan við erum róleg. En þá er komið að máli málanna þ.e. listanum góða þessa vikuna.
Strumpar:
Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Snorri hinn aldni
Katý
Danni Djús
Huldukonan
VJ
Helga T
Krunka
Adólf
Jarlaskáldið
Hvergerðingurinn
Brúmm, brúmm
Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Patti eða Krúsi
Blondí
Hulk
Það er vonandi að þetta kveikjir í einhverjum og að fólk skellir sér með um helgina sem og fari að koma sér á listan sem eiga það eftir.
En sjáumst bara innfrá í Básum á Goðalandi
Kv
Skráningardeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!