miðvikudagur, mars 04, 2009

Skráningarlisti nr:9

Þá er komið að föstum vikulið eins og venjulega. Þ.e. skráningarlistanum fyrir Helgina 2009. Rétt eins og búast mátti við er aðeins farið að hægast á en það það kemur fyrir. Áður en hendi er veifað verður allt komið á fullt aftur og allt að verða vitlaust. Dveljum ekki lengur við þetta bull.

Kjósendur:

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Snorri hinn aldni
Katý
Danni Djús
Huldukonan
VJ
Helga T
Krunka
Adólf
Jarlaskáldið
Hvergerðingurinn

Bifreiðagjöld:

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Patti eða Krúsi
Blondí
Hulk

Jamm ekki mikið að gerast eins og er. Trúðið mér það mun breytast
Ekki meira þessa vikuna

Þanngað til næzt
Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!