miðvikudagur, febrúar 18, 2009

Skráningarlisti nr:7

Það hefur nú komið í ljós að það eru þó nokkrir sem nenna að lesa þessa vitleysu. Undirbúningsnemdin þakkar stuðningin og er þetta hvatning að halda áfram. En það skiptir svo sem engu.
Nú er farið að halla niður í móti og því kominn tími á að birta nyjan lista. Þess ber að geta að nokkur ný nöfn bættust við og er það vel. Hættum þessu kjaftæði og játum það. Bitrum bara helvítis listann.

Hugsanlegir frambjóðendur til stjórnlagaþings:

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Snorri hinn aldni
Katý
Danni Djús
Huldukonan
VJ
Helga T
Krunka
Adólf
Jarlaskáldið
Hvergerðingurinn

Kreppubílar:

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Patti eða Krúsi
Blondí
Hulk

Já, aðeins fleiri en síðast og er það vel. Sígandi lukka er bezt eða amk segir tjellingin það. Höfum þetta ekki lengra að þessu sinni. Þanngað til í næztu viku

Kv
Undirbúningsnemd Eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!