fimmtudagur, maí 18, 2006

Listinn

Nú senn líður að Júróvísíjón og þá rann upp ljós fyrir undirbúningsnemd eftirlitsdeildar. Og hvaða ljós er það? Kunna sjálfsagt margir dyggir lesendur að smyrja sig. Eða eins og tjéllingin sagði eitt sinn: ,,jú, maður spyr sig?´´. Það er þó hægt að fullyrða að þetta ljós var ekki lendingarljós. En hvað um það. Nú skal forvitnum stelpum svarað.
Það er auðvitað allt, allt, allt, alltof langt síðan síðasti fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðarlisti birtist síðast. Slíkur listi hefur ekki verið gefin út, tjá, alveg síðan síðast. Alla vega ekki síðan framboðsfrestur rann út. Þar sem sumar er víst runnið í garð og sólin skín í heiði. Þá er víst vel við hæfi að skella pottunum á grillið og fá sér létt soðnar nautalundir yfir júróvísíjón. Núna erum við aðeins komin út fyrir efnið.
Hættum þessu bulli og birtum bara listann

Fólkið:

Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Haffi
Adólf
Maggi Brabra
Frú Andrésson
Andrés Þór
Stóri Stúfur
(S)Auður
Svenson
Hrönnsla
Hubner
Óli Explorer

Je(e)p(p)ar:


Willy
Hispi
Lilli
Sigurbjörn
Barbí
MonteNegro
Bronson
Framsóknarflokkurinn
Jeepinn
Explorer

Eins og geta má til er þetta einstaklega sterkur og sigurstranglegur listi. Það vantar bara Eyþór og þá væru allir sáttir.

Munið að enn er hægt að koma sér í hóp góðra.

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!