miðvikudagur, janúar 14, 2009

Skráningarlisti nr:2

Já, allt að gerast og klukkan er. Það sama verður sagt um listann góða fyrir helgina þar er allt að gerast. Að vísu hefur aðeins hægst á fjölda skráninga en byrjunin var góð og það verður áframhaldið líka.
Hættum þessu kjaftæði og birtum bara það sem máli skiptir.

Mannverur:

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Snorri hinn aldni
Katý
Danni Djús
Huldukonan


4X4:

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Patti eða Krúsi


Rétt eins og sjá má þá hefur einn bæst við í hópinn. Við bjóðum Huldukonuna velkomna í hópinn. Nú er barasta að halda áfram undirbúningi. Það þýðir að það styttist í fyrstu undirbúnings- og eftirlitsferð í Bása á Goðalandi

Góðar stundir
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!