laugardagur, janúar 10, 2009

Skíðavertíðin



Svona í ljósi þess að skíðavertíðin fer vonandi að byrja fyrir alvöru er rétt að rifja upp undirstöðuatriðin. Eins og sést á myndinni geta stólalyftur verið hættulegar. En þar eins og annars staðar er það Stóra A-ið sem skiptir öllu máli: Aðgát!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!