föstudagur, janúar 02, 2009

Nýársganga

Skáldið skellti þeirri hugmynd fram núna fyrr í kveld að skella sér í smá göngu á laugardag komandi. Ekki vitlaust að reyna aðeins að hreyfa af sér það sem búið er að éta um hátíðarnar.
Ætlunin er að hittast á Lélegt á Vesturlandsvegi kl.11:00 á laugardagsmorgun svona til að reyna að nýta þessa litlu dagsbirtu sem þessa dagana. Hugmyndir eru um að fara á Hengill eða jafnvel Botnsúlur en allar hugmyndir eru vel þegnar og þeim má koma á framfæri í athugasemdakerfinu.

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!