miðvikudagur, janúar 07, 2009

Skráningarlisti nr:1

Jæja, börnin mín stór og smá þarna úti. Nú er óhætt að segja að árið 2009 sé hafið og allt komið á fullt skrið. Talandi um það þá er skráning svo sannarlega komin á fullt fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2009 og hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð viðbrögð og núna. Er það vel og vonandi boðar það stuðið og gleðina sem mun ríkja um Helgina. Bezt að hætta þessu bulli sem engin nennir að lesa hvors sem er og vinda okkur í listann góða.

Bangsar:

Stebbi Twist
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hafliði
Maggi Blöndahl
Auja
Litli Blöndahl
Raven
Eldri Bróðurinn
Yngri Bróðurinn
Erna
Bergmann
Frú Bergmann
Erfðaprinsinn
Snorri hinn aldni
Katý
Danni Djús


Sjálfrennireiðar:

Willy
Barbí
Sigurbjörn
Gullvagninn
Patti eða Krúsi

Eins og sjá má hér að ofan er strax kominn föngulegur hópur fólks og farartækja sem ætlar sér um Helgina, en betur má ef duga skal. Skráning heldur áfram í athugasemdakerfinu hér að neðan. Fólk ætti að vita hverning þetta gengur fyrir sig.
Þanngað til næzt

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!