fimmtudagur, júní 14, 2007

Og það styttist

Það styttist með hverjum deginum í fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð, rétt eins og sjá má á teljara hér á síðunni. Tel nú nokkuð víst að ekki þurfi að benda sérstaklega á það hvoru megin teljarinn er. Hvað um það. Bezt að koma sér að efni vikunnar


Álfar og huldufólk:

Stebbi Twist
Adólf
Kaffi
Yngri Bróðurnn
Eldri Bróðurinn
VJ
Hrönnslan
Jarlaskáldið
Heiður
Danni Djús


Automobiles:

Willy
Framsóknarflokkurinn
Sigurbjörn
Hispi???
Lilli

Það eykst aðeins í hópnum og er það vel. Tókum fagnandi á móti öllu góðu fólki. Nú er barasta um gjöra að koma sér í gírinn enda ekki nema rétt rúmar tvær vikur í gleði mikla

Kv
Undirbúnings- og eftirlitsnemd

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!