laugardagur, janúar 06, 2007

Jólin kveðja



Það var farið í dag, loksins, og kíkt á strandið. Eingöngu fóru tveir sómapiltar í þessa för en það voru:

VJ og Stebbi Twist á fararskjótanum Hispa.

Fínasti bíltúr í fínu veðri þó svo að við sáum enga álfa flytja nú á sjálfum á þréttandanum . Eftir strandskoðun var laugardagurinn að sjálfsögðu nýttur til laugaferða til að lauga sig á laugardegi. Eftir sundsprett var pulsað sig upp og endað með að rúnta aðeins um Reykjnestána.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!