Eins og tilkynnt var fyrir skömmu hefur bókmenntaráð VÍN ákveðið að gleðja lesendur með framhaldssögu. Í dag er birtur fyrsti hluti af þremur í hinu dramatíska verki:
Sauðir í jeppa
Saga okkar hefst þar sem nokkrir sauðir eru á ferð og rekast á einn félaga sinn, sem ekur jeppa:Sauðir í jeppa
Sauðurinn á jeppanum býður hinum far, og svo virðist sem þeir gleymi hinu fyrsta af S-unum fjórum (spenna, stinga, svissa, starta). Svo koma þeir að brattri brekku, þó ekki Bröttubrekku:
En æ, æ, jeppinn stoppar. Ætli hann sé bilaður? Nú er úr vöndu að ráða:
Æsispennandi framhaldið verður birt á allra næstu dögum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!