Göngudeildin fór í sína fyrstu ferð á árinu í dag. Að þessu sinni var
Vífilsfellið toppað.
Það voru
þrjú ofurmenni sem lögðu í för þessa og
einn bíll. Eftirfarandi aðilar voru:
Stebbi Twist,
Maggi Brabra og
Jarlaskáldið og sá
Jenson um koma mönnum til og frá.
Rétt eins sjá má, hér að ofan, þá var
Arnór með í för sem táknar það að
hirðljósmyndarinn var á svæðinu.
Dugnaðarskáldið er að búinn að koma
myndum sínum á alnetið. Hægt er að skoða myndirnar
hér.Góðar stundir
Göngudeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!