mánudagur, janúar 08, 2007

Meira af flíkum!

Í tengslum við kaup okkar á innsta lags peysum hafa borist fyrirspurnir um hvort hægt sé að fá "gömlu" peysuna á tilboðsverði (Tindur tæknilegur jakki, karla eða kvenna). Ágætti væri að fá hugmynd um hversu marga slíka jakka væri að ræða eða hvort þeir séu yfir höfuð fleiri en einn. Ég hvet því alla sem hafa áhuga á eignast slíka flík að láta vita af sér með því að brúka athugasemdakerfið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!