sunnudagur, desember 03, 2006
Á fellum
Göngudeildin fór í dag í afar hressandi sunnudagsgöngutúr og að þessu sinni voru alveg tvo heil fell sem lágu í valnum. Ekki slæmt það.
Sem sagt að var farið á Úlfarsfell og síðan var líka skundað á Hafrafell. Það voru þrír ungir sveinar sem lögðu í þessa ferð og það voru eftirfarandi aðilar:
Stebbi Twist
Stóri Stúfur
Jarlaskáldið
Eins og sjá má þá var hirðljósmyndarinn með í för og hefur hann nú komið þeim myndum sem teknar voru á sína myndasíðu svo að allur heimurinn geti séð afrekin hér.
Kv
Göndudeildin
E.s
Minni á fata- og tízkufundin annaðkveld þ.e. mánudagskveldið hjá Grænlendingunum
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!