Eins og sjá má er verið að gera tilraun til að taka þessa síðu í Extreme Makeover enn einu sinni. Þrautþjálfaðir gibbonapar hafa unnið nótt sem nýtan dag yfir hátíðarnar að þessu verkefni og ná vonandi að klára það áður en árið verður flautað af. Myndin fyrir ofan er allavega komin, og svo bætist kannski eitthvað við á næstunni. Það má búast við einhverjum hnökrum á þessu svona fyrst um sinn, þessir apar eru ansi drykkfelldir og ekkert sérlega vandvirkir stundum. En jæja, best að fara að gera eitthvað...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!