miðvikudagur, desember 13, 2006

Nýheit

Ekki hefur borið mikið á nýliðun síðan auglýsingin var sett upp en hins vegar eru nokkur nýheit hér á síðunni. Sé litið hér til vinstri (sem allir nema Stebbi ættu að ráða við) má sjá nýjan dálk, vefmyndavélar. Restin ætti að skýra sig sjálf, vilji menn svo bæta við dálk þennan er upplagt að nota kommentin og webmaster kannar málin.

Góðar stundir.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!