þriðjudagur, nóvember 21, 2006

La Grande Bouffe - Uppgjör

Þá eru vonandi allir búnir að jafna sig á timburmönnunum eftir matarveisluna miklu, og farnir að huga að næsta skralli, hvar og hvenær sem það verður. Helstu reiknimeistarar VÍN hafa setið sveittir undanfarna tvo sólarhringa við gerð uppgjörs eftir matarveisluna, og hafa komist að eftirfarandi niðurstöðu:

Kostnaðarreikningur:

Ket 12.500 kr.
Önnur matvæli 14.233 kr.
Bústaðir 16.000 kr.
Fordrykkur 3.580 kr.

Samtals 46.313/11 = 4.210 kr á mann.

Er þess auðmjúklega farið fram á að einstaklingar þeir er þátt tóku (aðrir en þeir þrír er lögðu út fyrir herlegheitunum) leggi téða upphæð inn á reikning 0115-26-42760, kt. 241077-4629.

Með fyrirfram þökk,
Nemdin.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!