sunnudagur, nóvember 26, 2006

Grímannsfell



Eins og áður hafði komið fram þá hafði göngudeildin hug að halda upp á fjall í dag. Var slíkt gert ásamt því að taka eitt aukalega í leiðinni. Harka það
En fjórir vaskir sveinir fóru í blíðu og kulda upp á Grímannsfell og Kolhóll. Eftirfarandi kempur fóru:

Stebbi Twist
Magnús frá Þverbrekku
Arnór Gauti
Kaffi

Þar sem hirðljósmyndarinn var með í för, að sjálfsögðu vopnaður myndavél, er hægt að skoða afrekin á stafrænu myndaformi hér.

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!