mánudagur, október 13, 2014

Stykkishólmur: Letidagur



Það var kominn upp messudagur. Rétt eins og stendur í hinni heilagri ritningu þá á maður að halda hvíldardaginn heilagan. Það má segja að slíkt hafi verið gjört þennan dag. Enda var úti hávaða snæfellskt rok og nennan eiginlega eftir því bara. Annars telst helst til tíðinda þennan dag var ferð út á leikvöll með Skottu. Ætli þá sé ekki bezt að vara fólk við fullt af myndum af Skottu að róla sér. Annars fór dagurinn bara í sjónvarpsgláp, blaða-og bókalestur ásamt síðdegiskaffi.

En allavega þá má skoða myndir frá þessum tíðindalausa degi hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!