sunnudagur, október 26, 2014

Fuglaskoðun í Heiðmörk
Nú um miðjan síðasta mánuð eða öllu heldur þann 16.sept s.l fór B2 hópur FBSR í kveldhjólheztaferð í Heiðmörkina. Litli Stebbalingurinn ákvað að skella sér með og nýta ferðina til fuglaskoðunnar. Reyndar var Stebbalingurinn ekki eini gildi limurinn þarna þetta kveldið því Bergmann skellti sér líka. Svo voru þarna góðkunningjar V.Í.N. eða þeir Bubbi Flubbi aka Bubbi Trucker og Haukur Eggerts

En af svona gömlum vana er ætlunin að telja hér upp nokkra ásamt hjólheztafáka þeirra:

Stebbi Twist á Cube LTD SL
Bergmann á Merida Big Nine TFS

Síðan góðkunningarnir:

Bubbi á Specialized Awol
Haukur Eggerts á Wheeler Pro 29

Upps það gleymdist að minna á einn svona semi gildan lim en það er Benfield sem var með í ferð

Benfield á Trek

Og er hjer með beðist velvirðingar á þessari gleymsku og mistökum

Svo komu bæði nillar sem og inngengnir á alls konar týpum af hjólum ss eins og:

Trek
Scott
Specialized
Wheeler
Mongoose

Jafnvel einhverju sem ég er að gleyma

En þetta var svo sem hefðbundin fuglaskoðun í Heiðmörk nema hvað í restina vorum við í kapphlaupi við myrkvið en í lokin var orðið ansi dimmt en svo sem bara gaman að því

Sé einhver nenna hjá einhverjum má skoða myndur hjér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!