föstudagur, október 24, 2014

Hnútar og flækjurNúna fyrstu helgina í september hélt FBSR námskeið í fjallabjörgun fyrir nillana í B2. Litli Stebbalingurinn var á svæðinu til að aðstoða m.a Eldri Bróðirinn við kennslu. Allt þetta frekar hefðbundið. Farið á landsins helgasta stað þ.e Þingvelli á laugardeginum og síðan í Stardal á sunnudeginu. Hef svo sem ekkert fleiri orð um það en hafi fólk ekki gaman af hnútum og þess háttar má ekki reikna með að það hafi gaman af myndum frá helginni.

Talandi um myndir þá má skoða þær hjer

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!