miðvikudagur, febrúar 19, 2014

Sjötti í skráningu 2014

Jæja, þá er vonandi komið regla á góða skráningarlista oss þ.e kominn á miðvikudag.
Þó svo að síðasti listi hafi komið inná mánudag fyrir rúmlega viku hefur lítið borið á því að fólk hafi skráð sig í skilaboðaskjóðunni hér fyrir neðan. En ekki tími til að örvænta amk ekki strax. Ekki fyrr en Helgin er liðin í fyrsta lagi. En hvað um það. Er ekki bara málið að vinda sér í mál málanna þá er ekki verið að tala um kaffimálið



Eftirlæti:

Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn


Uppáhalds:

Willy
Litli Kóreustrákurinn


Svei mér þá ef þetta er bara ekki nóg komið þessa vikuna

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!