miðvikudagur, febrúar 05, 2014

Fimmti í skráningu 2014

Þá er annar mánuður þessa árs orðinn staðreynd. Já styðsti mánuðurinn er kominn og það til að vera næztu daga. Þrátt fyrir nýliðin mánaðarmót þá er ekkert slegið slöku við þegar kemur að skráningu þessa árs. Sjálfsagt kemur það ekki á óvart að ekkert hefur bæst við listann góða enda lítið liðið af árinu. Gott að vara samt fólk við því að tíminn er (f)ljótur að líða og áður en hendi verður veifað er Helgin runnin upp. Kannski gott svona áður en nafnakallið kemur að minna fólk á hvernig skráning fer fram en það er ofureinfalt. Bara auðveldlega að klikka á skilaboðaskjóðina hér að neðan og skrifa þar nafn sitt og farartæki ef það á við í því tilfelli.
En allavega komum okkur að máli málanna þá er ekki verið að tala um kaffimálið.


Nautnaseggir:

Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn


Jarðefnaeldsneytisneytendur:

Willy
Litli Kóreustrákurinn


Jæja, fleira var það ekki í þessari viku og í næztu viku má búast við því að listinn góði verði snemma á ferðinni.

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!