mánudagur, febrúar 10, 2014

Sexti í skráningu 2014

Svona í tilefni þess að nú er mánudagur, sem er auðvitað bezti dagur vikunnar rétt eins og allir vita, þá er alveg tilefni fyrir eins og einn skráningarlista. En þar sem skráarritari er víst á leiðinni norður yfir heiðar til að sækja þar námskeið í snjóflóðum þá er ekki víst að hægt sé að koma með lista komandi miðvikudag svo það er bara slegið til og einn slíkur birtur í dag. Vonandi að það verði fyrirgefið. Ef ekkert klikkar þá ætti vera komin rútína þá listann góða aftur í næztu viku. En komum okkur að máli málanna

Það hefur lítið gjörst í skráningarmálum frá því síðast en engin ástæða til að örvænta strax. Alveg næztum því tuttugu vikur í gleðina miklu sem er auðvitað Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2014 og svo dveljum ekki lengur við eitthvað bull.


Bullukollar:



Bullumótorar:



Ekki meira í bili og svo aftur eftir eina og hálfa viku

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!