fimmtudagur, febrúar 20, 2014

HeilzubótÞeir félagar Magnús frá Þverbrekku og Litli Stebbalingurinn heldu símafund síðdegis í gær og var niðurstaða fundarins sú að notfæra sér annaðhvort laugardag eða sunnudag sér til léttrar heilzubótargöngu. Hvert og hvenær er ekki enn ákveðið en amk eru allir áhugasamir velkomnir með.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!