miðvikudagur, janúar 22, 2014

Þriðji í skráningu 2014

Jú góða kveldið.

Svo maður deyi nú ekki úr dönsku er vel við hæfi að láta hugann reika til sumars nánar til tekið í Bása á Goðalandi.
Nú er auðvitað Óðinsdagur sem táknar að sjálfsögðu að í dag verður birtur nýr skráningarlisti. Það er fátt af honum að frétta því ekkert nýtt nafn er á listanum góða en það eru svo sem rúmlega tuttugu vikur í gleðina miklu svo engin ástæða til að örvænta. Amk ekki strax. Skulum ekkert hafa þetta lengra þessa vikuna.

Ásar og ásynjur:

Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn


Hver drap rafmagnsbílinn:

Willy
Litli Kóreustrákurinn


Allt rólegt á vesturvígstöðunum og allt í góðu með það.
Þanngað til í næztu viku

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!