mánudagur, október 28, 2013

Hangið ,,heima´´


Miðvikudaginn tók letin völdin og við litla fjölskyldan tókum því bara rólega. Við héldum okkur bara heima við meztan hluta dagsins enda tók Skotta góðan lúr og svaf í tæplega 4 klst. En svo þegar húsráðendur komu aftur heim eftir vinnu og skóla fengum við þau í smá barnapíuleik til þess að við hjónaleysin kæmust í smá göngutúr þar sem við enduðum óvart í miðbænum. En hvað um það. Kærkomin hvíld þennan dag.
Sé áhugi fyrir hendi má þá skoða myndir frá deginum hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!