Nú þegar þetta er ritað inn þá er þessi stórkostlegi mánudagur senn á enda. Það táknar bara eitt að næzta helgi er bara rétt handan við hornið. Þar sem þetta er nú ,,fríhelgi" hjá Litla Stebbalingum þá telur kauði það vera alveg kjörið að nýta komandi helgi og bæta nýjum topp við í 35.tinda verkefninu. Ekkert hefur enn verið ákveðið hvert skuli halda en hvort það yrði þá á laugardegi eða messudegi. Slíkt verður þá bara auglýst síðar
Sem og oft áður eru allir, sem áhuga hafa á annað borð,velkomnir með og láti bara vita með margvíslegum samskiptaformum
Kv
Stebbi Twist
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!