þriðjudagur, október 05, 2010

Útilíf

Sælt veri fólkið.

Það er kannski rétt að benda fólki (þar sem við erum flest öll meðlimir í ýmsum björgunarsveitum) að í kveld verður víst búnaðarkveld í Útilíf í Glæsibæ. Þar verður víst 25% afsláttur af öllum vörum, nema snjóflóðaýlum og GPS-tækjum, svo verða einhverjar vörur á sértilboði og verða þær víst sérstaklega merktar. Herleg heitin hefjast kl.19:00. Annað var það ekki, í bili amk

Kv
Stebbi Twist

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!