fimmtudagur, október 02, 2008

LGB

Matarinnkaupanemd VÍN fór einmitt í innkaupaferð í dag og verslaði mat fyrir tugi þúsunda ofan í hungraða VÍN-verja. Að flestu leyti var keypt inn í samræmi við áður auglýstan matseðil en þó var sú breyting gerð, þar eð dádýrakjöt var hvergi að finna, að snæddur verður krónhjörtur, sem áður spókaði sig um í skosku Hálöndunum. Fróðir menn segja að ket af krónhjörtum sé jafnvel enn betra en dádýr, þannig að það er bara hið besta mál. Ætti allavega að duga til að bouffast...

Nemdin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!