laugardagur, október 18, 2008

Laugardagslaugarferð



Rétt eins og hugmyndir voru uppi um núna fyrir helgi var aðeins útivera stunduð um helgina. Þrír drengir lögðu leið sína upp á Hellisheiði í þeim tilgangi að baða sig fyrir kveldið. Þarna voru á ferðinni:

Eldri Bróðurinn
Jarlaskáldið
Stebbi Twist
og sá Afi um samgöngur.

Óhætt er að segja að ferð þessi hafi gengið að óskum og allir náðu að baða sig vel og fylgdu þvottaleiðbeiningum. Myndavélin var heldur ekki langt undan og hér má nálgast myndir úr túrnum.

Kv
Sunddeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!