sunnudagur, september 09, 2007

Taka tvö!



Fyrir viku síðan var síðasti skipulagði dagskrárliðurinn í V.Í.N.-ræktinni auglýstur. Skömmu síðar var honum frestað um viku.
Nú skal reynt aftur og er stefnan að hjóla í Elliðárdalnum og næsta nágrenni. Þar sem nennan er ekki fyrir hendi þá er áhugasömum ráðið að lesa fæsluna frá því síðasta sunnudag. Nota tengilinn hér að framan nú eða bara skrölla niður og lesa sig þar til. Þar standa allar helstu upplýsingar og hafa þær ekkert breyst nema allt hefur frestast um viku tíma. Allar staðsetningar og tímasetningar eru þær sömu. Nú er barasta að vonast til þess að veður verði sómasamlegt til hjólreiða.

Kv
Hjólasvið

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!