þriðjudagur, september 18, 2007

Opna stefnumót VÍN

VÍN auglýsir eftir þátttakendum í opna stefnumótið. Mótið fer fram í héraðsdómi og verður keppt í tveimur flokkum stefnenda og stefndra. Veitt verða verðlaun fyrir flesta ákæruliði með og án afbrotaferils. Einnig verða veitt nándarverðlaun fyrir stefnu næst sannleika á öllum stjórnarskrárbrotum. Áhugasömum er bent á að skrá sig til leiks hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!