miðvikudagur, september 26, 2007

Gamall og góður



Þá er ekki úr vegi að minnast á það að göngudeild VÍN átti góðan dag í gær og arkaði upp á eitt stykki Esju og það á einni klukkustund og sex mínútum. Fínn labbitúr og góð æfing fyrir þrammið um stræti Nýju-Jórvíkur eftir mjög svo fáa daga. Nokkrar myndir af labbinu má sjá hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!