miðvikudagur, september 12, 2007

Staðsetning

Nú þegar búið er að ákveða að hafa Grand Buffet helgina 26-28 okt. þá þarf að finna staðsetningu fyrir veisluna. Vil ég því biðja alla að leggja hausana í bleyti og finna hús. Hús þetta þarf að vera stórt, ekki of langt frá Reykjavík og helst með heitum potti. Endilega kannið á öllu sem ykkur dettur í hug og tjáið ykkur svo í kommentakerfinu.

Fyrir hönd skipulagsnemdar
Alda

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!