mánudagur, mars 06, 2006

Hrafntinnusker

Jeppadeildin brá sér í jeppaferð um nýliðna helgi. Farið var í Hrafntinnusker og viti menn, þar fannst smá snjór. Frábært verður og fínt færi.
Það er verið að vinna í ferðaskýrzlu en á meðan getur fólk skoðað myndir frá Skáldinu. Myndirnar eru að finna hér.

Kv
Jeppadeildin

(uppfært)

Tiltektar Toggi er líka búinn að setja inn myndir úr ferðinni um sl helgi. Þær myndir er hægt að nálgast hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!