miðvikudagur, mars 29, 2006
Mörkin, Mörkin, Mörkin
Jæja, þá er þetta bloggidíblogg komið í sænsku fánalitina og hægt að fara að huga að öðrum og mikilvægari málefnum.
Jarlaskáldinu er nefnilega margt til lista lagt fyrir utan heimasíðugerð, og eitt af því er að telja. Skáldið var að telja daga, og komst að því að það er allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt, allt of langt síðan Mörkin var síðast heimsótt. Hefir því sú hugmynd komið upp að heimsækja Mörkina fögru helgina fyrir páska, eða dagana 8.-9. apríl. Og mega menn nú láta ljós sitt skína í athugasemdum hvernig þeim hugnast hugmynd sú...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!