fimmtudagur, mars 30, 2006

Listi hinna staðföstu

Þá er komið að birta nýjan lista sem inniheldur nöfn þeirra staðföstu er hafa boðað komu sína fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarÞórsmerkurferð 2006. Það hefur aðeins bæst í hópinn og er það vel.

Rétt eins og Skáldið talaði um hér að neðan þá er fyrirhuguð undirbúnings- og eftirlitsferð í Þórsmörk dagana 8-9.apríl n.k. Er það von nemdarinnar að sem flestir sjái sér fært að mæta. Sérstaklega er kvenfólk hvatt til að láta sjá sig. Skiptir þá liltu hvort þar sé á ferðinni stúlkur innan mengis, gráfíkjur eða forvitnar stelpur. Svo lengi sem þær eru ekki hressar þá eru allar velkomnar.
Dveljum ekki lengur við það heldur vindum okkur beint í nýjustu tölur úr Grafarvoginum.

Fólk:


Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Haffi
Adólf
Maggi Brabra
Frú Andrésson
Andrés Þór
Stóri Stúfur
Auður
Svenson
Hrönnsla
Hubner
Óli Explorer

Jeppar:


Willy
Hispi
Lilli
Barbí
MonteNegro
Bronson
Brumm, brumm
Jeepinn
Explorer

Rétt eins og sjá má þá er allt að gerast og klukkan er.
En er hægt að skrá sig á listann góða og þá er bara að muna að miði er möguleiki.

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!