föstudagur, janúar 27, 2006

NR: 3

Jæja, þar sem nú er farið að halla nokkuð niður að helginni og er vel við hæfi að birta lista nr:3 yfir hina viljugu og staðföstu. Kjaftatjéllingar bæjarinns segja það að allir listar, sem bjóða sig fram fyrir komandi bæjar-og sveitarstjórnakosningar, séu með það kosningaloforð að komast á þennan sívinsæla lista.
Dveljum ekki lengur við það heldur komum okkur að efninu:


Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Haffi
Edda
Adólf
Maggi Brabra
Frú Andrésson
Andrés Þór
Stóri Stúfur
(S)Auður
Svenson

Djúsinn, ef á landinu verður

Jeepi og farartæki


Willy
Hispi
Lilli
Lati-Krúser
Barbí
MonteNegro
Pæja???


Eins og sjá má hafa ekki orðið miklar breytingar frá því að listin birtist síðast.
Þó hefur mannanafnanemd tekið ábendingum umhyggjusamra foreldra og leiðrétt vitleysu í manntali sínu. Er hér með beðist velvirðingar.

Enn eru stúlkur á kjöraldri hvatar til þátttöku í íþróttaleikjum um fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórmerkurferð.

Koma svo og allir að skrá sig!!!

Kv
Undirbúninginsnemd eftirlitsdeildar skipulagssviðs

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!