mánudagur, janúar 02, 2006

Þá er loks farið að halla í rétta átt

Já, það styttist í botnlausa, en samt svo stutta, gleðina sem er auðvitað fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. Hvað annað
Jebbs, þetta er allt framundan blautbolakeppni, dvergakast og vaselínglíma. Ekki má svo gleyma Bumper Dumper
Það er hafin skráning og ef þú, lesandi góður, ert eitthvað óákveðin þá skaltu lesa þetta (þó pistilinn sé kominn við aldur þá er þetta sígild lesning) og skrá þig svo í athugasemdakefinu. Ekki það undirbúingsnemdin geti skilið að nokkur sé óákveðin. Hvað um það. Gleðin er framundan, allar undirbúnings-og eftirlitsferðirnar já og allt hitt. Takið dagana 30.06-02.07´2006 frá og þið munið ekki sjá eftir því. Farið líka að safna brennivíni því stórbrotin náttúra gerir það bara svo mikið betra og líka áhrfin. Bara eitt:lítill bjór er vondur bjór
Nóg af bulli í billi

Þanngað til næst, góðar stundir

Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!