þriðjudagur, janúar 24, 2006

Sæl,

Hver man ekki eftir útreikningaleikjunum þegar maður var 10 ára til að finna út hvernig nafn manns sjálfs og þess sem maður var skotinn í passaði saman? Já það er komið aftur fram á sjónarsviðið á netinu og hvet ég alla til að tékka á sér og síns heitt elskaða, hér!!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!