fimmtudagur, janúar 19, 2006

Hinir viljugu og staðföstu:nr.2

Jæja, gott fólk þarna úti á hinum viðáttumiklu sléttum alnetsins. Þá er komið að birta nýjan og uppfærðan lista yfir hina viljugu og staðföstu fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2006 sem farin verður í 141 skiptið.
Það hefur aðeins bæst við á þennan góða og magnaða lista bæði af fólki og farartækjum. Og er ástæða að óska þeim öllum til hamingju með það
Dveljum ekki lengur við og hér birtist listinn góði:

Fólk:

Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Haffi
Edda
Adólf
Maggi Brabra
Frú Andrésson
Andrés litli
Stóri Stúfur
Auður er undarleg svo er nú það
Svenson

Djúsinn, ef á landinu verður


Farartæki:


Willy
Hispi
Lilli
Lati-Krúser
Barbí
MonteNegro
Pæja???

Vel skipaður og sigurstranglegir listi.
Gakk þú í viningsliðið áður en það verður of seint. Því þegar það gerist þá segir maður: Ýkt óheppin(n)

Kv
Undirbúninginsnemd eftirlitsdeildar skipulagssviðs

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!