Hinir viljugu og staðföstu
Þá er komið að því. Jú, nú skal fyrsti listi birtur yfir hina viljugu og staðföstu er ætla með í Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð. Hér er á ferðinni listi yfir bæði menn og bíla. Hér kemur sá fyrsti:
Mannskapurinn:
Stebbi Twist
VJ
Jarlaskáldið
Haffi
Edda
Alda
Farartæki:
Willy
Ef þú lesandi góður vilt komast í góðan hóp meðal viljugra og staðfasta þá er það ekki of seint. Það borgar sig að vera snemma á ferðinni.
Kv
Undirbúninginsnemd eftirlitsdeildar skipulagssviðs
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!