Tízka
Sú hugmynd hefur kveiknað og mikil umræða er í gangi um að V.Í.N.meðlimir fái sér nýjan tízkufatnað. Að þessu sinni er um innanundirbol sem yrði að sjálfsögðu merktur V.Í.N.-logoinu. Annar af okkar nýjustu vinum hefur aðeins gengið í málið og leitað tilboða. Áður en tilboð fæst þarf víst að vita fjölda og hvaða stærðir væri um að ræða. Svo nú hvetur Tízkuráðgjafanemdin fólk til að fara á útsölustaði 66Norður og máta svona boli. Til að fólk viti um hvað er verið að ræða þá er þetta svona bolur, bæði fáanlegir í karlasniði og tjéllingasniði.
Nú er bara málið að fá að vita hverjir hafa áhuga og hvaða stærðir fólk telur sig nóta. Endilega tjáið ykkur og ef áhugi er fyrir hendi þá að máta.
Kv
Tíszkuráðgjafanemdin
P.s. Öllum er velunnurum V.Í.N. er velkomið að vera með í kaupunum því reikna má með að því fleiri bolir því betra tilboð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!